- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í startholunum ef einhver af pörunum 23 verða að draga sig í hlé áður en á hólminn verður komið.


Engir íslenskir dómarar eru á listanum en því miður hafa íslenskir handknattleiksdómarar ekki átt upp á pallborðið á heimsmeistaramótum frá árinu 2015.

Hin útvöldu dómarapör:
Youcef Belkhiri / Sid Ali Hamidi (Alsír).
Maria Ines Paolantoni / Mariana Garcia (Argentínu).
Denis Bolic / Christoph Hurich (Austurríki).
Amar Konjicanin / Dino Konjicanin (Bosníu).
Bruna Correa / Renata Correa (Brasilíu).
Georgi Doychinov / Yulian Goretsiov (Búlgaríu).
Yufeng Cheng / Yunlei Zhou (Kína).
Mads Hansen / Jesper Madsen (Danmörku).
Yasmina Elsaied / Heidy Elsaied (Egytalandi).
Javier Alvarez / Yon Bustamante (Spáni).
Yann Carmaux / Julien Mursch (Frakklandi).
Maike Merz / Tanja Kuttler (Þýskalandi).
Kristof Altmar / Marton Horvath (Ungverjalandi).
Bon-Ok Koo / Seok Lee (Suður Kóreu).
Dalal Alnaseem / Maali Nawaf Alenezi (Kúveit).
Alexei Covalciuc / Igor Covalciuc (N-Makedóníu).
Jelena Vujacic / Andjelina Kazanegra (Svartfjallalandi).
Eskil Braseth / Leif Andre Sundet (Noregi).
Cristina Lovin / Simona Stancu (Rúmeníu).
Bojan Lah / David Sok (Slóveníu).
Marko Sekulic / Vladimir Jovandic (Serbíu).
Andrej Budzak / Michal Zahradnik (Slóvakíu).
Mathias Sosa / Cristian Lemes (Úrúgvæ).

Varapör:
Sebastian Lenci / Julian Lopez Grillo (Argentínu).
Daniel Magalhaes / Henrique Godoy (Brasilíu).
Ante Mikelic / Petar Paradina (Króatíu).
Alaa Emam / Hossam Hedaia (Egyptalandi).
Karim Gasmi / Raouf Gasmi (Frakklandi).
Suresh Thiyagarajah / Ramesh Thiyagarajah (Þýskalandi).
Amir Gheisarian / Ahmad Gheisarian (Íran).
Novica Mitrovic / Miljan Vesovic (Svartfjallalandi).
Maryna Duplii / Olena Pobredina (Úkraínu).
Khasan Ismoilov / Khusan Ismoilov (Úsbekistan).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -