- Auglýsing -
- Auglýsing -
-Auglýsing-

Karabatic leikjahæstur – Guðjón Valur er annar

- Auglýsing -

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur oftast tekið þátt í kappleikjum Evrópumóts karla. Á 12 Evrópumótum frá 2002 til 2024 tók Karabatic þátt í 79 leikjum og ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Næstur á eftir er Guðjón Valur Sigurðsson með 61 leik á 11 mótum frá 2002 til og með 2020.

Spánverjinn Raul Entrerrios er aðeins leik á eftir Guðjóni Val. Danirnir Niklas Landin og Hans Lindberg eru á meðal þeirra sem eru skammt á eftir Entrerrios.


Leikjahæstu leikmennn lokakeppni EM karla:

Nikola Karabtic, Frakklandi, 79 leikir.
Guðjón Valur Sigurðsson, 61 leikur.
Raul Entrerrios, Spáni, 60 leikir.
Niklas Landin, Danmörku, 58 leikir.
Hans Lindberg, Danmörku, 58 leikir.
Didier Denart, Frakklandi, 57 leikir.
Zlatko Horvat, Krótatíu, 56 leikir.
Mikkel Hansen, Danmörku, 56 leikir.
Ivan Cupic, Króatíu, 55 leikir.
Luc Abalo, Frakklandi, 55 leikir.
Igor Vori, Króatíu, 54 leikir.
Domagoj Duvnjak, Króatíu, 54 leikir.
Michael V. Knudsen, Danmörku, 53 leikir.
Jerome Fernandez, Frakklandi, 53 leikir.
Daniel Narcisse, Frakklandi, 52 leikir.
Thierry Omeyer, Frakklandi, 51 leikur.
Virran Morros, Spáni, 50 leikir.
Julen Aguinagalde, Spáni, 49 leikir.
Gedeon Guardiola, Spáni, 48 leikir.
Eduardo Gurbindo, Spáni, 48 leikir.
Guillaume Gille, Frakklandi, 48 leikir.

Næstu Íslendingar á eftir:
Björgvin Páll Gústavsson, 45 leikir.
Aron Pálmarsson, 44 leikir.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -