Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest að muni eiga sér stað og taka gildi í sumar.
Sandra Erlingsdóttir frá EH Aalborg til Tus Metzingen.
Andrea Jacobsen frá Kristianstad til EH Aalborg.
Harpa Rut Jónsdóttir frá LK Zug/Olten til GC Amicitia Zürich.
Lina Cardell frá ÍBV til Kärra HF.
Emma Olsson frá Fram til Borussia Dortmund.
Soffía Steingrímsdóttir frá Gróttu til Fram.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá HK til Önnereds.
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH til Vals.
Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen HK Skien til Vals.
Hafdís Shizuka Iura frá HK til Víkings.
Rakel Sara Elvarsdóttir frá KA/Þór til Volda.
Sara Xiao Reykdal frá Fram til Víkings.
Sonja Lind Sigsteinsdóttir frá Stjörnunni til Hauka.
Katla María Magnúsdóttir frá Stjörnunni til Selfoss.
Alexandra Líf Arnarsdóttir frá HK til Fredrikstad Bkl.
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir frá Fjölni/Fylki til FH.
Telma Medos frá HK til FH.
Karen Hrund Logadóttir frá HK til FH.
Guðrún Jenný Sigurðardóttir frá Haukum til Víkings.
Lovísa Thompson frá Val til Ringkøbing Håndbold.
Sigríður Hauksdóttir frá HK til Vals.
Ída Margrét Stefánsdóttir frá Val til Gróttu (lán í eitt ár).
Bára Björg Ólafsdóttir frá HK til FH.
Guðrún Erla Bjarnadóttir frá HK til Fjölnis/Fylkis.
Sunna Guðrún Pétursdóttir frá KA/Þór til GC Amicitia Zürich.
Ásta Björt Júlíusdóttir frá Haukum til ÍBV.
Mina Mandic frá Selfossi til Aftureldingar.
Þóra María Sigurjónsdóttir frá HK til Gróttu.
Lilja Ágústsdóttir frá Lugi til Vals.
Signý Pála Pálsdóttir frá Val til Gróttu (lán í eitt ár).
Hekla Rún Ámundadóttir frá Haukum til Fram.
Ábendingar og leiðréttingar sendist á [email protected]