- Auglýsing -
Landsliðsmarkverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru á meðal þeirra sem eiga glæsilegustu tilþrif markvarða í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Ágúst Elí stendur á milli stanganna hjá KIF Kolding og Viktor Gísli Hallgrímsson er vaktinni hjá GOG.
Hér fyrir neðan er myndskeið þar sem íslensku markverðirnir leika listir sínar.

- Auglýsing -