- Auglýsing -
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftirtaldar viðureignir eru á dagskrá.
KA – Selfoss.
HK – Víkingur.
Fram – Stjarnan.
FH – Afturelding.
Valur – Haukar.
ÍBV – Grótta.
Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum hætti í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -