- Auglýsing -

Leikjavakt: Tveir leikir í Hafnarfirði

Einar Bragi Aðalsteinsson leikmaður FH að skora eitt marka sinna í Kaplakrika í kvöld án þess að Þorsteinn Leó Gunnarsson og Birkir Benediktsson kæmu vörnum við. Mynd/J.L.Long


Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í Hafnarfirði í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19.30. Annarsvegar eigast við liðin í öðru og þriðja sæti, FH og Afturelding í Kaplakrika, og hinsvegar Haukar og ÍR á Ásvöllum. Tvö siðarnefndu liðin eru í 10. og 11. sæti sem stendur.

Handbolti.is fylgist með leikjum í kvöldsins á leikjavakt þar sem staðan verður uppfærð með reglubundnum hætti í báðum viðureignum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -