Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Stóru tíðindin eru að Valur varð deildarmeistari og Fram komst í úrslitakeppnina sem áttunda lið. Afturelding situr eftir. Ljóst var fyrir umferðina að Grótta væri einnig úr leik í kapphlaupinu um sæti í úrslitakeppninni. Grótta hlaut 19 stig eins og Afturelding og Fram.
Selfoss – Valur 26:38 (13:24).
Mörk Selfoss: Guðmundur Hólmar Helgason 6, Tryggvi Þórisson 5, Guðjón Baldur Ómarsson 4, Hannes Höskuldsson 3, Karolis Stropus 2, Sigurður Snær Sigurjónsson 2, Haukur Páll Hallgrímsson 2, Alexander Már Egan 1, Ragnar Jóhannsson 1.
Mörk Vals: Finnur Ingi Stefánsson 5, Arnór Snær Óskarsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Tjörvi Týr Gíslason 4, Einar Þorsteinn Ólafsson 4, Benedikt Gunnar Óskarsson 3, Stiven Tobar Valencia 3, Magnús Óli Magnússon 3, Þorgils Jón Svölu Baldursson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Agnar Smári Jónsson 1.
Haukar – FH 32:31 (18:15).
Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Stefán Rafn Sigurmannsson 6, Adam Haukur Baumruk 4, Ihor Kopyshynskyi 4, Geir Guðmundsson 3, Guðmundur Bragi Ástþórsson 3, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2.
Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ágúst Birgisson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Jón Bjarni Ólafsson 4, Einar Örn Sindrason 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Hlynur Jóhannsson 3, Birgir Már Birgisson 2, Phil Döhler 1.
Afturelding – Fram 23:26 (12:14).
Mörk Aftureldingar: Blær Hinriksson 5, Sveinn Andri Sveinsson 5, Einar Ingi Hrafnsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Þorsteinn Leó Gunnarsson 1, Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson 1, Birkir Benediktsson 1, Þrándur Gíslason Roth 1.
Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 8, Kristinn Hrannar Bjarkason 5, Breki Dagsson 5, Kjartan Þór Júlíusson 2, Reynir Þór Stefánsson 2, Stefán Orri Arnalds 2, Rógvi Dal Christiansen 1, Stefán Darri Þórsson 1.
Stjarnan – Víkingur 42:30 (19:19).
Mörk Stjörnunnar: Hafþór Már Vignisson 7, Tandri Már Konráðsson 7, Leó Snær Pétursson 6, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Starri Friðriksson 5, Þórður Tandri Ágústsson 4, Dagur Gautason 3, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Gunnar Steinn Jónsson 2, Sverrir Eyjólfsson 1.
Mörk Víkings: Jóhannes Berg Andrason 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 5, Pétur Júníusson 3, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Guðjón Ágústsson 2, Styrmir Sigurðsson 2, Arnar Huginn Ingason 2, Ólafur Guðni Eiríksson 2, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 1, Arnar Gauti Grettisson 1, Halldór Ingi Óskarsson 1, Andri Dagur Ófeigsson 1, Hjalti Már Hjaltason 1.
Grótta – KA 33:28 (18:14).
Mörk Gróttu: Akimasa Abe 6, Ólafur Brim Stefánsson 6, Andri Þór Helgason 6, Hannes Grimm 3, Igor Mrsulja 3, Ívar Logi Styrmisson 2, Birgir Steinn Jónsson 2, Sveinn Brynjar Agnarsson 2, Jakob Ingi Stefánsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.
Mörk KA: Ólafur Gústafsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Arnór Ísak Haddsson 4, Arnar Freyr Ársælsson 3, Einar Birgir Stefánsson 3, Patrekur Stefánsson 2, Jón Heiðar Sigurðsson 1, Allan Norðberg 1.
HK – ÍBV 33:37 (18:21).
Mörk HK: Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha 9, Einar Bragi Aðalsteinsson 9, Kristján Ottó Hjálmsson 7, Símon Michael Guðjónsson 3, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Hjörtur Ingi Halldórsson 1, Sigurður Jefferson Gurarino 1, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Einar Pétur Pétursson 1.
Mörk ÍBV: Sigtryggur Daði Rúnarsson 7, Rúnar Kárason 6, Kári Kristján Kristjánsson 5, Sveinn Jose Rivera 4, Elmar Erlingsson 3, Dagur Arnarsson 2, Ásgeir Snær Vignisson 2, Friðrik Hólm Jónsson 2, Gabríel Martinez Róbertsson 2, Arnór Viðarsson 2, Nökkvi Snær Óðinsson 1, Gauti Gunnarsson 1.
Vegna bilunnar hjá HBStatz verður því miður ekki hægt að birta ýtarlegri tölfræði að þessu sinni.
Úrslitakeppni Olísdeildar hefst 21. apríl.
Lokastaðan:
HK og Víkingur falla í Grill66-deild. Hörður tekur annað lausa sætið. ÍR, Fjölnir, Þór og Kórdrengir kljást um hitt lausa sætið í umspili sem hefst fimmtudaginn 21. apríl.