- Auglýsing -
Valsarinn Tryggvi Garðar Jónsson varð markakóngur Grill66-deildar karla með 139 mörk í 20 leikjum. Keppni í deildinni lauk á síðasta föstudag með sigri Harðar frá Ísafirði.
Tryggvi Garðar var aðeins einu marki frá því að vera með rétt 10 mörk að jafnaði í leik.
Næstir á eftir eru tveir ÍR-ingar, Dagur Sverrir Kristjánsson og Viktor Sigurðsson með 130 og 106 mörk. Alls skoruðu níu leikmenn 100 mörk eða fleiri í deildinni.
Hér fyrir neðan eru taldir 25 markahæstu leikmenn Grill66-deildarinnar:
Nafn: | Félag: | Mörk: | L.fj.: |
Tryggvi Garðar Jónsson | Val U | 139 | 14 |
Dagur Sverrir Kristjánsson | ÍR | 130 | 20 |
Viktor Sigurðsson | ÍR | 106 | 19 |
Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson | Fjölni | 102 | 19 |
Arnór Þorri Þorsteinsson | Þór Ak. | 102 | 19 |
Ágúst Atli Björgvinsson | Aftureldingu U | 102 | 20 |
Sigeru Hikawa | Herði | 101 | 20 |
Guntis Pilpuks | Herði | 100 | 20 |
Tryggvi Sigurberg Traustason | Selfossi U | 100 | 19 |
Marinó Gauti Gunnlaugsson | Berserkjum | 97 | 16 |
Björgvin Páll Rúnarsson | Fjölni | 93 | 20 |
Kristján Orri Jóhannsson | ÍR | 93 | 18 |
Tómas Helgi Wehmeier | Kórdrengjum | 92 | 19 |
Össur Haraldsson | Haukum U | 90 | 19 |
Agnar Ingi Rúnarsson | Aftureldingu U | 88 | 19 |
Þorri Starrason | Berserkjum | 87 | 19 |
Tomislav Jagurinovski | Þór Ak. | 83 | 15 |
Goði Ingvar Sveinsson | Fjölni | 81 | 17 |
Gísli Steinar Valmundsson | Vængjum J. | 80 | 17 |
Jón Ómar Gíslason | Herði | 79 | 20 |
Ólafur Haukur Matthíasson | ÍR | 77 | 16 |
Gísli Rúnar Jóhannsson | Haukum U | 74 | 20 |
Matthías Daðason | Kórdrengjum | 72 | 16 |
Sölvi Svavarsson | Selfossi U | 71 | 19 |
Jóhann Einarsson | Þór Ak. | 70 | 17 |
Markahæstu leikmenn Grill66-deildar kvenna.
- Auglýsing -