- Auglýsing -
Síðari fjórir leikir 3. umferðar Meistaradeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld.
B-riðill:
Magdeburg – Wisla Plock 27:26 (14:10).
-Ómar Ingi Magnússon 9, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2, Elvar Örn Jónsson 0.
-Magdeburg er á leiðinni til Egyptalands þar sem heimsmeistaramót félagsliða hefst í Kaíró á morgun, laugardag.
HC Zagreb – Barcelona 25:32 (12:17).
-Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Barcelona kom lítið við sögu í leiknum.
Pick Szeged – PSG 31:29 (17:17).
-Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og var markahæstur leikmanna Pick Szeged.
Staðan:
Standings provided by Sofascore
A-riðill:
Indurstria Kielce – Füchse Berlin 32:37 (15:22).
Alex Dujshebaev 9 – Mathias Gidsel 13.
Staðan:
Standings provided by Sofascore