- Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski landsliðsmaðurinn rær á næsta keppnistímabili.
- Birna Íris Helgadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við FH og mun leika áfram með liðinu í Grill66 deildinni í handknattleik næsta vetur. Birna Íris hefur spilað yfir 400 leiki með FH á sínum langa ferli.
- Rússneski miðjumaðurinn Aliaksandr Padshyvalau hefur yfirgefið GWD Minden eftir þriggja ára veru og gengið til liðs við CSKA Moskvu í heimalandi sínu.
- „Erum orðnar mjög spenntar“
- Svartfellingar taka gleði sína á ný – þriðjungi farseðla á EM óráðstafað
- Færeyingar tryggðu sér farseðilinn á EM – verða með á öðru mótinu í röð
- Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja og staðan
- Elvar Otri til ÍR – þriðji Gróttumaðurinn sem kveður félagið á einum degi
- Auglýsing -