- Auglýsing -
FH vann fyrsta bæjarslaginn við Hauka, 30:23, á þessu keppnistímabili í kvöld þegar liðið leiddu saman hesta sína á Ásvöllum í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins.
FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið
Jói Long fylgdist með leiknum í gegnum linsuna eins og svo oft áður þegar Hafnarfjarðarliðin mætast. Einu sinni sem oftar hugsaði Jói hlýtt til handbolta.is og sendi fjölda mynda. Hluti þeirra birtist hér fyrir neðan.
Til þess að sjá hverja mynd stærri er hægt að smella á þær.
- Auglýsing -