- Auglýsing -
Íslenska landsliðið fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld. Í stórkostlegri stemningu með hátt í 2.000 íslenska stuðningsmenn á pöllunum í Kristianstad Arena unnu Íslendingar liðsmenn Portúgala með fjögurra marka mun, 30:26.
Leikjadagskrá, úrslit og staðan á HM.
Næsti leikur Íslands verður á laugardagskvöldið gegn Ungverjum sem unnu Suður Kóreumenn, 35:27, í fyrri leik kvöldsins í D-riðli.
Hér fyrir neðan er myndasyrpa frá leiknum.
D-riðill (Kristianstad) 14.janúar: Portúgal – Suður Kórea, kl. 17. Ísland – Ungverjaland, kl. 19.30. 16.janúar: Suður Kórea – Ísland, kl. 17. Portúgal – Ungverjaland, kl. 19.30.
- Auglýsing -