Íslenska landsliðið kom saman til æfingar í Kristianstad Arena um miðjan daginn að undangengnum viðtölum við íslenska fjölmiðla sem eru í bænum. Framundan er úrslitaleikur við Ungverja um efsta sæti F-riðils Evrópumótsins á morgun, þriðjudag, klukkan 19.30.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari fékk aðgang að fyrstu mínútum æfingarinnar í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem hann náði.
Fleiri myndasyrpur:
Myndasyrpa: Líf og fjör í Kristianstad Arena
Myndasyrpa: Lífið er yndislegt
Myndasyrpa: Nokkur valin augnablik úr Ítalíuleiknum
Myndasyrpa: Ísland lék á als oddi gegn Póllandi
Myndasyrpa: Bjartsýni og stemning í Kristianstad
Myndasyrpa: Gleðin við völd í stórsigri Íslands
Myndasyrpa: 3.000 Íslendingar skemmta sér í Kristianstad
Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM
Myndasyrpa: Viggó var tæklaður í upphitunarboltanum






















