- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Snilli Óðins Þórs á 13 römmum

Vel horfir hjá Óðni Þór Ríkharðssyni um þessar mundir. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA og markakóngur Olísdeildarinnar nýtti mjög vel langþráð tækifæri sem hann fékk með íslenska landsliðinu á miðvikudaginn í leik gegn austurríska landsliðinu í fyrri umspilsleiknum við Austurríki um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á næsta ári.


Óðinn Þór skoraði sjö mörk í leiknum í, 34:30, sigri íslenska landsliðsins. Eitt marka hans var sérlega glæsilegt en þá sneri hann boltanum á einstakri snilli framhjá Ralf Patrick Häusle markverði austurríska landsliðsins.


Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari náði einstakri myndröð af markinu, 13 römmum, sem birist hér fyrir neðan. Óðinn Þór verður með félögum sínum í íslenska landsliðinu á Ásvöllum á morgun klukkan 16 í síðari leiknum. Hver veit nema að hann bjóði upp á eitthvað svipað.

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -