- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Valur – KA

Það gekk á ýmsu í þegar Valur og KA mættust í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum í dag. Mynd/J.L.Long

Valur varð bikarmeistari í handknattleik karla í 12. sinn í dag eftir sigur á KA, 36:32, í stórskemmtilegum leik á Ásvöllum þar sem frábær stemning skapaðist að viðstöddum nærri 2.000 áhorfendum.


Jói Long ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is margar myndir frá úrslitaleiknum. Hluti þeirra birtist hér fyrir neðan um leið og Jóa er þakkað kærlega fyrir hjálpina en hann hefur verið einn velunnara handbolta.is frá fyrsta degi.

Þótt KA hafi tapað leiknum þá átti þeir mikið háværari og betri stuðninsmenn en Valur að mati Óðins Þórs. Mynd/J.L.Long
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -