- Auglýsing -
ÍBV hafði sætaskipti við FH í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í gær með sigri, 34:29, í viðureign liðanna í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir, 19:13, að loknum fyrri hálfleik.
Jói Long var að vanda með myndavél sína uppivið í Kaplakrika í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra birtist hér að neðan og þökkum við Jóa kærlega fyrir sendinguna.
- Auglýsing -