- Auglýsing -
Stjarnan vann KA/Þór, 23:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari KA, var á leiknum og fékk handbolti.is sendar nokkrar myndir frá honum sem gaman er að renna yfir.
KA/Þór - Stjarnan - myndasyrpa
1 of 18

Ósennilegt er að keppni á Íslandsmótinu hefjist aftur fyrr en nokkuð verður liðið á janúar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Stjörnunnar og leikmenn ráða ráðum sínum inni á leikvellinum. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Nú styttist í að flautað verður til leiks á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, og samherjar hennar eiga fyrir höndum leiki við Jomi Salerno í Evrópbikarkeppninni. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Martha Hermannsdóttir kemur skoti á markið án þess að Katla María Magnúsdóttir fái rönd við reist. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, og leikmenn naga sig í handarbökin eftir jafntefli við Stjörnunar í gærkvöld. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Áfram verður óheimilit að æfa íþróttir á höfðuborgarsvæðinu frá 20. október en leyfilegt verður að æfa annarstaðar.
Mynd/Einar Bjarni Friðjónsson

Eva Björk Davíðsdóttir hefur reynst Stjörnunni skoraði næst flest mörk i Olísdeildinni. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Ljóst má vera að ekki eru öll kurl komin til grafar í kærumálum milli Stjörnunnar og KA/Þórs. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -