- Auglýsing -
Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni og deilir hér myndasyrpu frá leiknum með lesendum handbolta.is.
- Auglýsing -