- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- Átjándi sigurinn hjá Óðni Þór – fara taplausir í frí
- Tíu mörk frá Viggó nægðu ekki til sigurs – brást bogalistin í lokin
- Donni og félagar eru í öðru sæti
- Eina liðið á Íslandi sem ég má leika með fyrir utan FH
- Þrautargöngu Stjörnunnar lauk í síðasta leik ársins
- Auglýsing -



