- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- Hlakka til að ná fram hefndum gegn Spánverjum
- Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum
- Ísland leikur til úrslita á Opna EM í Gautaborg
- Sif ætlar að standa vaktina hjá ÍR
- Myndasyrpa: Strákarnir á leiðinni í undanúrslitaleikinn
- Auglýsing -