- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
- Taka til varna vegna bannsins langa
- Þjálfari BM Porriño segir hraðann vera lykil að sigri
- Baldur Fritz var við æfingar hjá Magdeburg
- Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
- Auglýsing -