- Auglýsing -
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í kvöld fyrir handbolta.is. Afraksurinn er að hluta til í syrpunni hér fyrir neðan. Til hamingju Valsmenn og konur.
- ÍBV fór norður og vann síðasta leikinn fyrir áramót
- Fyrstu bronsverðlaun Frakka á HM
- Eyjakonur áttu ekki í vandræðum á Selfossi
- HM kvenna ”25 – dagskrá, úrslit – síðustu dagarnir
- Áfram er eins stigs munur á Kolstad og Elverum
- Auglýsing -





