- Auglýsing -
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.
Sjá einnig: „Ég er alsæl“ – áhorfspartýið tókst frábærlega
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá samkomunni.















- Auglýsing -