Landslið Íslands, skipað konum 19 ára og yngri vann finnska landsliðið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá leiknum.
- Auglýsing -