- Auglýsing -
Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti á laugardag og á sunnudag. Í kvöld liggur fyrir gegn hverjum íslenska liðið leikur á laugardaginn.
Nánar er fjallað um leikinn hér. Myndasyrpu frá leiknum er hinsvegar að finna hér fyrir neðan.

















- Áfram vinnur Sporting – leikir kvöldsins og myndskeið
- Ísak og félagar áfram á sigurbraut – annað tap hjá Degi
- Kostaboð á alla þrjá Evrópuleiki Framara
- Róbert Geir lætur af starfi framkvæmdastjóra HSÍ
- Myndskeið: Önnur umferð á 120 sekúndum
- Auglýsing -