- Auglýsing -
Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti á laugardag og á sunnudag. Í kvöld liggur fyrir gegn hverjum íslenska liðið leikur á laugardaginn.
Nánar er fjallað um leikinn hér. Myndasyrpu frá leiknum er hinsvegar að finna hér fyrir neðan.

















- Dagskráin: Þrír leikir – þrjár deildir
- Ekkert stöðvar Orra Frey og félagar – Stiven í sigurliði Benfica
- Yfir 200 þjóðir eiga aðild að IHF en hversu margar eru virkar?
- Þýskaland hefur átta sinnum unnið verðlaun á HM
- Molakaffi: Vyakhireva, Smits, Polman, Abbingh, Vogel, Bölk, Pekeler, Heinevetter, Månson
- Auglýsing -


