- Auglýsing -

Myndskeið: Ágúst Elí kastaði sér eins og köttur eftir boltanum

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Ribe-Esbjerg og íslenska landsliðsins. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður KÍF Kolding á eina af glæsilegustu vörslum í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en bestu tilþrifin má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan.


Ágúst Elí kemur á siglingunni inn á leikvöllinn rétt áður en andstæðingurinn skýtur á autt markið. Sannarlega lipurlega brugðist við hjá Ágústi Elí. Sjón er sögu ríkari.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -