- Auglýsing -
Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr viðureign Íslands og Færeyjar á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í Þýskalandi. Íslenska landsliðið vann leikinn, 33:30, sem var í síðustu umferð milliriðlakeppni tvö á heimsmeistaramótinu.
Íslenska landsliðið er væntanlega heim í kvöld eftir nærri tveggja vikna þátttöku á HM.
HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan
- Auglýsing -



