Íslenska landsliðið verður skipað sömu leikmönnum gegn Færeyingum í kvöld og gegn Spánverjum í fyrrakvöld. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan hópsins. Íslenska liðið mætir færeyska landsliðinu í Westfalenhalle klukkan 19.30. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á mótinu.
Markverðir:
Hafdís Renötudóttir, Valur (76/5).
Sara Sif Helgadóttir, Haukar (20/0).
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (15/11).
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (18/42).
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (71/97).
Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof (32/112).
Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (37/75).
Elísa Elíasdóttir, Valur (28/24).
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (19/27).
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (33/29).
Lovísa Thompson, Valur (36/70).
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (6/0).
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (9/5).
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (44/181).
Thea Imani Sturludóttir, Valur (97/220).
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (53/85)




