Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.
Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.
Úrslitaleikir:
20. maí: Valur – Haukar 30:28 (14:11).
23. maí: Haukar – Valur 22:29 (13:12).
26. maí: Valur – Haukar 30:25 (14:11).
Valur er Íslandsmeistari 2025.
Undanúrslit:
26. apríl: Valur – ÍR 33:12 (20:3).
29. apríl: ÍR – Valur 19:32 (8:19).
2. maí: Valur – ÍR 31:23 (15:12).
26. apríl: Fram – Haukar 18:30 (10:17).
29. apríl: Haukar – Fram 25:24 (10:9).
2. maí: Fram – Haukar 23:17 (13:7).
5. maí: Haukar – Fram 24:20 (10:10).
Úrslitakeppni – 1. umferð:
15. apríl: Selfoss – ÍR 31:27 (16:14).
15. apríl: Haukar – ÍBV 26:20 (11:13).
19. apríl: ÍBV – Haukar 19:23 (10:11).
19. apríl: ÍR – Selfoss 23:22 (9:14).
22. apríl: Selfoss – ÍR 27:28 (22:22), (11:10).
- Vinna þurfti tvo leiki í fyrstu umferð til að komast í undanúrslit.
- Valur og Fram sátu yfir í 1.umferð.
Sjá einnig:
Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025
Umspil Olís karla 2025: leikjadagskrá og úrslit
Umspil Olís kvenna 2025: leikjadagskrá og úrslit