- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild karla – úrslit 19. umferðar

Ólafur Gústafsson skoraði átta mörk fyrir KA í jafntefli við Aftureldingu í dag, 25:25. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Fimm fóru fram í Olísdeild karla, 19. umferð í dag og í kvöld.

Þeim er nú lokið. Úrslit þeirra voru sem að neðan getur.

Ásbjörn Friðriksson ógnar marki Stjörnunnar í kvöld. Mynd/J.L.Long

FH – Stjarnan 24:27 (10:12).
Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Gytis Smantauskas 3, Ásbjörn Friðriksson 3/1, Birgir Már Birgisson 2, Jón Bjarni Ólafsson 2, Ágúst Birgisson 2, Jóhann Birgir Ingvarsson 2, Einar Örn Sindrason 1.
Varin skot: Phil Döhler 5/1, 21,7% – Svavar Ingi Sigmundsson 3, 25%.
Mörk Stjörnunnar: Tandri Már Konráðsson 10, Gunnar Steinn Jónsson 5, Hafþór Már Vignisson 5/1, Þórður Tandri Ágústsson 3, Starri Friðriksson 2/1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1, Dagur Gautason 1.
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 18, 42,9%.

Ágúst Birgisson skorar annað mark sitt í leiknum við Stjörnuna í kvöld. Mynd/J.L.Long

Víkingur – Selfoss 26:32 (15:14).
Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 7, Hjalti Már Hjaltason 5, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Jóhannes Berg Andrason 3, Arnar Steinn Arnarsson 2, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 1, Arnar Gauti Grettisson 1, Styrmir Sigurðsson 1, Andri Dagur Ófeigsson 1, Jón Hjálmarsson 1.

Mörk Selfoss: Atli Ævar Ingólfsson 7, Einar Sverrisson 7, Ragnar Jóhannsson 5, Karolis Stropus 4, Alexander Már Egan 3, Hergeir Grímsson 2, Hannes Höskuldsson 1, Guðjón Baldur Ómarsson 1, Sölvi Svavarsson 1, Tryggvi Þórisson 1.

ÍBV – Haukar 30:30 (16:15)
Mörk ÍBV: Sigtryggur Daði Rúnarsson 9/3, Dagur Arnarsson 4, Sveinn Jose Rivera 4, Rúnar Kárason 3, Arnór Viðarsson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Ásgeir Snær Vignisson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1, Gabríel Martinez Róbertsson 1, Dánjal Ragnarsson 1.
Varin skot: Björn Viðar Björnsson 3, 18% – Petar Jokanovic 3, 16%.

Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6/3, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Darri Aronsson 5, Gunnar Dan Hlynsson 4, Tjörvi Þorgeirsson 3, Guðmundur Bragi Ástþórsson 3, Adam Haukur Baumruk 2, Stefán Rafn Sigurmannsson 1, Ihor Kopyshynskyi 1.
Varin skot: Stefán Huldar Stefánsson 13, 31%, Magnús Gunnar Karlsson 0.

Blær Hinriksson var allt í öllu í sóknarleik Aftureldingar í KA-heimilinu í dag og skoraði m.a. tvö síðustu mörk leiksins sem tryggði Aftureldingu annað stigið. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

KA – Afturelding 25:25 (13:13).
Mörk KA: Ólafur Gústafsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1, Jón Heiðar Sigurðsson 4, Allan Norðberg 4, Arnór Ísak Haddsson 2, Einar Birgir Stefánsson 1, Patrekur Stefánsson 1.
Varin skot: Nicholas Satchwell 16/2, 39%.

Mörk Aftureldingar: Blær Hinriksson 11/3, Birkir Benediktsson 6, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 4, Bergvin Þór Gíslason 3/1, Gunnar Kristinn Þórsson 1.
Varin skot: Andri Sigmarsson Scheving 15, 38%.


HK – Grótta 26:28 (12:12).
Mörk HK:
Einar Bragi Aðalsteinsson 11/2, Kristján Ottó Hjkálmsson 4, Elías Björgvin Sigurðsson 3, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha 2, Hjörtur Ingi Halldórsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Sigurður Jefferson 1, Bjarki Finnbogason 1.
Varin skot: Sigurjón Guðmundsson 14/3, 33%.

Mörk Gróttu: Hannes Grimm 6, Ólafur Brim Stefánsson 6, Birgir Steinn Jónsson 5, Jakob Stefánsson 4, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 4, Ágúst Emil Grétarsson 2, Andri Þór Helgason 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 14/1, 36%.

Staðan í Olísdeild karla.

Leikur í gærkvöld:

Valur – Fram 30:26 (16:14).
Mörk Vals: Arnór Snær Óskarsson 8/4, Magnús Óli Magnússon 6, Tjörvi Týr Gíslason 5, Róbert Aron Hostert 3, Benedikt Gunnar Óskarsson 3, Stiven Tobar Valencia 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Þorsteinn Ólafsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 14/1, 35,9%.

Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 7, Reynir Þór Stefánsson 4/4, Stefán Orri Arnalds 4, Breki Dagsson 4, Vilhelm Poulsen 2, Rogvi Dahl Christiansen 2, Stefán Darri Þórsson 1, Kristinn Hrannar Bjarkason 1, Kristófer Andri Daðason 1.
Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 5, 17,2% – Magnús Gunnar Erlendsson 2, 25%.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -