- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild karla – úrslit, markaskor og varin skot

Leikmenn Gróttu fagna 11 marka sigri á ÍR í Hertzhöllinni í 1. umferð Olísdeildar í kvöld. Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hófst í kvöld með fjórum leikjum. Úrslit þeirra og markaskor eru hér fyrir neðan.


Fimmti leikurinn í umferðinni fer fram annað kvöld á Ásvöllum. KA sækir Hauka heima og verður flautað til leiks klukkan 19.30.


Sjötta leik 1. umferðar, viðureign ÍBV og Harðar, var frestað til 2. október vegna þátttöku ÍBV í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn og á sunnudaginn.

Úrslit leikja kvöldsins

Pétur Árni Hauksson leikmaður Stjörnunnar á auðum sjó eftir að hafa leikið vörn FH grátt. Mynd/J.L.Long


FH – Stjarnan 28:33 (14:19).
Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 6, Einar Bragi Aðalsteinsson 5, Egill Magnússon 3, Jakob Martin Ásgeirsson 3, Jóhannes Berg Andrason 3, Birgir Már Birgisson 2, Einar Örn Sindrason 2, Jón Bjarni Ólafsson 2, Ásbjörn Friðriksson 2.
Varin skot: Phil Döhler 12, 25%.

Mörk Stjörnunnar: Arnar Freyr Ársælsson 9, Þórður Tandri Ágústsson 7, Starri Friðriksson 5, Pétur Árni Hauksson 4, Hergeir Grímsson 3, Brynjar Hólm Grétarsson 2, Leó Snær Pétursson 1, Björgvin Þór Hólmgeirsson 1, Gunnar Steinn Jónsson 1.
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 12, 39,3% – Adam Thorstensen 3, 25%.

Róbert Gunnarsson stjórnaði liði í fyrsta sinn í leik í efstu deild hér á landi þegar lið hans, Grótta, vann ÍR örugglega. Mynd/Eyjólfur Garðarsson

Grótta – ÍR 31:20 (17:10).
Mörk Gróttu: Jakob Ingi Stefánsson 7, Theis Kock Søndergard 6, Andri Þór Helgason 4, Daníel Örn Griffin 3, Birgir Steinn Jónsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Jóel Bernburg 1, Ari Pétur Eiríksson 1, Hannes Pétur Hauksson 1, Antoine Óskar Pantano 1, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Ágúst Emil Grétarsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 17, 48,6%.

Mörk ÍR: Dagur Sverrir Kristjánsson 4, Viktor Sigurðsson 3, Sveinn Brynjar Agnarsson 3, Róbert Snær Örvarsson 2, Markús Björnsson 2, Úlfur Gunnar Kjartansson 2, Arnar Freyr Guðmundsson 1, Bjarki Steinn Þórisson 1, Bergþór Róbertsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.
Varin skot: Ólafur Rafn Gíslason 21, 40,4%.


Valur – Afturelding 25:24 (15:17).
Mörk Vals: Róbert Aron Hostert 12, Arnór Snær Óskarsson 3, Finnur Ingi Stefánsson 3, Magnús Óli Magnússon 2, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1, Stiven Tobar Valencia 1, Benedikt Gunnar Óskarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17, 42,9%.

Mörk Aftureldingar: Blær Hinriksson 7, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 4, Birkir Benediktsson 3, Pétur Júníusson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Stefán Scheving Guðmundsson 1, Einar Ingi Hrafnsson 1.
Varin skot: Jovan Kukobat 12, 55% – Brynjar Vignir Sigurjónsson 3, 20%.

Nýr liðsmaður FH, Einar Bragi Aðalsteinsson, freistar þess að komast á milli Péturs Árna Haukssonar og Starra Friðrikssonar, leikmanna Stjörnunar í leiknum í Kaplakrika í kvöld. Mynd/J.L.Long

Fram – Selfoss 33:26 (17:11).
Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 8, Ívar Logi Styrmisson 8/2, Kjartan Þór Júlíusson 4, Stefán Darri Þórsson 3, Ólafur Brim Stefánsson 3, Þorvaldur Tryggvason 2, Stefán Orri Arnalds 2, Luka Vukicevic 2, Eiður Rafn Valsson 1.
Varin skot: Arnór Máni Daðason 12, 34,3% – Lárus Helgi Ólafsson 2, 40%.

Mörk Selfoss: Ísak Gústafsson 6/2, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Atli Ævar Ingólfsson 5, Tryggvi Sigurberg Traustason 3, Hannes Höskuldsson 2, Elvar Elí Hallgrímsson 1, Sölvi Svavarsson 1, Karolis Stropus 1, Richard Sæþór Sigurðsson 1.
Varin skot: Vilius Rasimas 7, 25% – Jón Þórarinn Þorsteinsson 4, 26,7%.

Hressileg andlitslyfting

Alla tölfræði úr leikjum kvöldsins er að finna hjá HBStatz. Síðan hefur fengið hressilega andlitslyftingu frá síðasta keppnistímabili. M.a. er nú boðið upp á leikskýrslur í rauntíma. Lítið í heimsókn.

Handbolti.is fylgdist með leikjum kvölsins á leikjavakt.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -