- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild kvenna: Samantekt helstu tölfræðiþátta

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.


Þeir sem vilja kynna sér tölfræðina nánar er bent á HBStatz en þar er finna tölfræði um alla leikmenn Olísdeildar kvenna á þessari leiktíð.

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, spreytir sig á vítakasti. Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, til vanrar. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson


Handbolti.is hef tekið saman nokkur atriði og nöfn.

Einkunnargjöf HBStatz:
Rut Arnfjörð JónsdóttirKA/Þór8,57
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum8,45
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirÍBV8,08
Katla María MagnúsdóttirSelfossi8,04
Lena Margrét ValdimarsdóttirStjörnunni8,03
Sunna JónsdóttirÍBV7,92
Steinunn BjörnsdóttirFram7,82
Thea Imani SturludóttirVal7,69
Darija ZecevicStjörnunni7,61
Hafdís RenötudóttirFram7,57
Marta WawrzykowskaÍBV7,27
Helena Rut ÖrvarsdóttirStjörnunni7,25
Eva Björk DavíðsdóttirStjörnunni7,22
Elín Rósa MagnúsdóttirVal7,14
Þórey Anna ÁsgeirsdóttirVal7,13
Perla Ruth AlbertsdóttirFram7,11
Mariam EradzeVal7,06
Sara Sif HelgadóttirVal6,85

Markahæstar:

Nafn:félagmörkvítileikirMeðalt.
Katla María MagnúsdóttirSelfossi8222108,2
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirÍBV622896,9
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum6111106,1
Þórey Anna ÁsgeirsdóttirVal5935105,9
Helena Rut ÖrvarsdóttirStjörnunni55096,1
Roberta StropéSelfossi55086,9
Steinunn BjörnsdóttirFram549105,4
Lena Margrét ValdimarsdóttirStjörnunni54696,0
Perla Ruth AlbertsdóttirFram470104,7
Thea Imani SturludóttirVal440104,4
Flestar stoðsendingar:
Rut Arnfjörð JónsdóttirKA/Þór5,4
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirÍBV4,1
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum4,0
Lena Margrét ValdimarsdóttirStjörnunni3,9
Ásdís Þóra ÁgústsdóttirSelfossi3,3
Elín Rósa MagnúsdóttirVal3,1
Mariam EradzeVal3,0
Thea Imani SturludóttirVal2,9
Sunna JónsdóttirÍBV2,8
Kristrún SteinþórsdóttirFram2,7
Löglegar stöðvanir:
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum6,0
Thea Imani SturludóttirVal6,0
Ena CarHaukum5,6
Alfa Brá Oddsdóttir HagalínHK5,6
Elínborg Katla ÞorbjörnsdóttirSelfossi4,6
Perla Ruth AlbertsdóttirFram4,6
Mariam EradzeVal4,5
Steinunn BjörnsdóttirFram4,4
Berglind BenediktsdóttirHaukum4,2
Sunna JónsdóttirÍBV4,1
2 mínútur:
Roberta StropéSelfossi1,4
Mariam EradzeVal1,2
Britney CotsStjörnunni0,9
Marija JovanovicÍBV0,8
Sóley ÍvarsdóttirHK0,7
Nathalia Soares BalianaKA/Þór0,6
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum0,6
Natasja HammerHaukum0,5
Steinunn BjörnsdóttirFram0,5
Leandra Náttsól SalvamoserHK0,5
Gunnhildur Pétursdóttir og Lara Zidek, Haukum. Anna Þyrí Halldórsdóttir og Hrafnhildur Irma Jónsdóttir, KA/Þór. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
Tapaðir boltar:
Roberta StropéSelfossi3,4
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirÍBV3,2
Kristrún SteinþórsdóttirFram3,1
Nathalia Soares BalianaKA/Þór3,0
Embla SteindórsdóttirHK3,0
Natasja HammerHaukum3,0
Helena Rut ÖrvarsdóttirStjörnunni2,9
Sunna JónsdóttirÍBV2,8
Valgerður Ýr ÞorsteinsdóttirHK2,8
Katla María MagnúsdóttirSelfossi2,7
Flest varin skot:%
Hafdís RenötudóttirFram13939,8
Matea LonacKA/Þór12332,5
Darija ZecevicStjörnunni11339,1
Marta WawrzykowskaÍBV11135,7
Sara Sif HelgadóttirVal10536,2
Cornelia HermannssonSelfossi8127,8
Margrét EinarsdóttirHaukum7527,6
Ethel Gyða BjarnesenHK5718,3
Elísa Helga SigurðardóttirHaukum2322,3
Margrét Ýr BjörnsdóttirHK2026,7
Hlutf. fjöldi varinna skota:%
Hafdís RenötudóttirFram39,8
Darija ZecevicStjörnunni39,1
Sara Sif HelgadóttirVal36,2
Marta WawrzykowskaÍBV35,7
Sif HallgrímsdóttirKA/Þór33,3
Matea LonacKA/Þór32,5
Ágústa Tanja JóhannsdóttirSelfossi29,0
Cornelia HermannssonSelfossi27,8
Margrét EinarsdóttirHaukum27,6
Elín R. Eyfjörð ÁrmannsdóttirStjörnunni27,3
Unnur Ómarsdóttir og Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór, Ragnheiður Sveinsdóttir, Ena Car og Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum. MyndE/gill Bjarni Friðjónsdóttir. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
Flest varin vítaköst:%
Hafdís RenötudóttirFram821,6
Matea LonacKA/Þór519,2
Marta WawrzykowskaÍBV518,5
Sara Sif HelgadóttirVal419,0
Darija ZecevicStjörnunni311,5
Cornelia HermannssonSelfossi311,5
Margrét EinarsdóttirHaukum28,3
Margret Ýr BjörnsdóttirHK222,2

Staðan í Olísdeildunum og næstu leikir.

Staðan í Grill 66-deildunum og næstu leikir.

Annað hvort fleiri leikir eða sameinuð deild.

Þór á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar.

Sylvía Björt hefur skorað flest mörk.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -