- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar og Gísli voru öflugir – Íslendingar víða í eldlínunni

Ómar Ingi Magnússon leikmaður SC Magdeburg. Mynd/SC Magdeburg
- Auglýsing -

Átta leikir voru háðir í riðlunum fjórum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld þar sem íslenskir handknattleikmenn komu talsvert við sögu í nokkrum þeirra. M.a. fóru Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson á kostum með SC Magdeburg sem gjörsigraði Besiktas á heimavelli, 41:22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og Gísli Þorgeir sex mörk.

Öll úrslit kvöldsins.

A-riðill:
Ademar – Medvedi 33:32 (17:19)
Aon Fivers – Wisla Plock 22:30 (9:14)

Metalurg – Toulouse, frestað
Staðan:
Wisla Plock 10(5), Ademar 9(6), Medvedi 4(4), Toulouse 4(6), Aon Fivers 4(7), Metalurg Skopje 1(4).

B-riðill:
Kristianstad – F.Berlin 23:36 (11:17)
Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Kristiansand. Einnig átti hvor um sig tvær stoðsendingar.
Nimes – Presov 25:20 (12:11)
Sporting – Dinamo Búkarest, frestað
Staðan:
F.Berlin 9(5), Nimes 8(6), Kristianstad 8(7), Sporting 6(5), Dinamo Búkarest 3(5), Presoc 0(6).

C-riðill:
Magdeburg – Besiktas 41:22 (21:11)
Ómar Ingi Magnússon skoraði 10 mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar.
Nexe – Alingsås 35:30
Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark fyrir Alingsås og átti tvær stoðsendingar.
CSKA – Montpellier, frestað
Staðan:
Magdeburg 10(6), Montpellier 8(4), CSKA 6(4), Nexe 4(6), Alingsås 4(6), Besiktas 0(6).

D-riðilll:
GOG – Kadetten 34:28 (16:14)
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot í marki GOG, 21,4%.
Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.
Trimo Trebnje – Rhein Neckar Löwen 29:35
Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö af mörkum Rhein-Neckar Löwen.
Staðan:
Rhein-Neckar Löwen 11(6), GOG 8(6), Trimo Trebnje 4(4), Kadetten 4(5), Eourfarm Pelister 3(5), Tatabanya 0(4).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -