- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sex lið komin áfram – úrslit og markaskor kvöldsins

Guðmundur Bragi Ástþórsson var markahæstur hjá Haukum með átta mörk. Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -

Víkingur, Valur, KA, Haukar og Selfoss eru komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik og bætast þar með í hóp með Þór Akureyri sem vann sér sæti í átta liða úrslitum fyrir nokkrum dögum.
Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum í karlaflokki og fara þeir fram annað kvöld og á föstudaginn. Annars vegar er þar um að ræða viðureign Kórdrengja og ÍBV sem fram er annað kvöld í Digranesi og hinsvegar leikur Harðar og FH sem háður verður á föstudagskvöld á Ísafirði.


Eftir leiki kvöldsins mætast eftirtalin lið í átta liða úrslitum:

Valur – Víkingur.
KA – Haukar
Hörður/FH – Þór Ak.
Selfoss – Kórdrengir/ÍBV.


Úrslit og markaskor í leikjum kvöldsins:


ÍR – Selfoss 29:33 (15:18).
Mörk ÍR: Bergþór Róbertsson 7, Egill Már Hjartarson 6, Eyþór Waage 6, Andri Heimir Friðriksson 3, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 2, Bjarki Steinn Þórisson 2, Kristján Orri Jóhannsson 2, Tómas Starrason 1.
Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Richard Sæþór Sigurðsson 6, Tryggvi Þórisson 5, Ísak Gústafsson 4, Hergeir Grímsson 4, Sölvi Svavarsson 2, Karolis Stropus 1.

Grótta – Haukar 24:30 (11:12).
Mörk Gróttu: Lúðvík Thorberg Bergmann Arnkelsson 7/5, Birgir Steinn Jónsson 5, Ólafur Brim Stefánsson 4/1, Hannes Grimm 2, Jakob Ingi Stefánsson 2, Igor Mrsulja 1, Aron Valur Jóhansson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 8, 22,2% – Ísak Arnar Kolbeinsson 0.
Mörk Hauka: Guðmundur Bragi Ástþórsson 10/6, Geir Guðmundsson 6, Heimir Óli Heimisson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Darri Aronsson 2, Atli Már Baruson 2, Þorfinnur Mári Björnsson 2, Gunnar Dan Hlynsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1.
Varin skot: Stefán Huldar Stefánsson 9, 39,1% – Aron Rafn Eðvarðsson 1, 10%.

Vængir Júpíters – Víkingur 19:31 (8:14).
Mörk VJ: Gísli Steinar Valmundsson 8, Ragnar Áki Ragnarsson 3, Viktor Orri Þorsteinsson 2, Brynjar Jökull Guðmundsson 2, Ingvi Þór Marinósson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 1, Jón Tómas Sigurðarson 1.
Mörk Víkings: Jón Hjálmarsson 6, Andri Dagur Ófeigsson 5, Arnar Steinn Arnarsson 5, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Jóhannes Berg Andrason 3, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 3, Gunnar Johnsen 2, Arnar Gauti Grettisson 1, Styrmir Sigurðsson 1, Hjalti Már Hjaltason 1.



Valur – HK 31:29 (15:15).
Mörk Vals: Arnór Snær Óskarsson 9/3, Vignir Stefánsson 5, Benedikt Gunnar Óskarsson 4, Róbert Aron Hostert 3, Þorgils Jón Svölu Baldursson 3, Einar Þorsteinn Ólafsson 3, Magnús Óli Magnússon 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 8 28,6% – Sakai Motoki 7, 43,8%.
Mörk HK: Hjörtur Ingi Halldórsson 7, Einar Bragi Aðalsteinsson 6, Kristján Ottó Hjálmsson 5, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha 5, Einar Pétur Pétirsson 2, Sigurður Jefferson Guarino 2, Bjarki Finnbogason 1, Pálmi Fannar Sigurðsson 1.
Varin skot: Róbert Örn Karlsson 11, 42,3% – Sigurjón Guðmundsson 3, 15,8%.

Stjarnan – KA 25:27 (13:11).
Mörk Stjörnunnar: Tandri Már Konráðsson 7, Björgvin Þór Hólmgeirsson 6, Dagur Gautason 5, Gunnar Steinn Jónsson 4, Leó Snær Pétursson 2/1, Starri Friðriksson 1.
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 11/1, Brynjar Darri Baldursson 2, Sigurður Dan Óskarsson 1.
Mörk KA: Patrekur Stefánsson 6, Ólafur Gústafsson 4, Arnar Freyr Ársælsson 3, Arnór Ísak Haddsson 3, Allan Norðberg 3, Óðinn Þór Ríkharðsson 3/1, Einar Bragi Stefánsson 2, Jón Heiðar Sigurðsson 1, Bruno Bernat 1, Skarphéðinn Ívar Einarsson 1.
Varin skot: Bruno Bernat 18.

Handbolti.is var á bikarvaktinni í kvöld og fylgdist með framvindu leikjanna í kvöld eins og sjá má hlekknum hér fyrir neðan.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -