- Auglýsing -
Króatíska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir landsliði Alsír í 3. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 15.45. Króatíska landsliðið hefur þegar tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í sumar. Alsíringar eiga ekki lengur möguleika á að fylgja Króötum eftir til Parísar.
Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðan.
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.
- Auglýsing -