- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Styttist í að umspil Olísdeildar kvenna hefjist

Embla Steindórsdóttir og samherjar í Stjörnunni mæta Vikingi í umspili Olísdeildar sem hefst 13. apríl. Ljósmynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -


Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding.

Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í Grill 66-deild kvenna. KA/Þór tekur sæti Gróttu sem féll úr Olísdeildinni í kvöld.


Leikjadagskrá umspils Olísdeildar, undanúrslit:
13. apríl:


Stjarnan – Víkingur.
HK – Afturelding.

Næstu leikir liðanna verða miðvikudaginn 16. apríl. Oddaleikir laugardaginn 19. apríl. Vinna þarf tvo leiki.

Sigurliðin leika allt að fimm leikja einvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Fyrsti leikur miðvikudaginn 23. apríl:

Stjarnan/Víkingur – HK/Afturelding.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -