- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar mæta sennilega Hollendingum

Leikmenn sænska landsliðsins fögnuðu sigri á Króötum og þriðja sæti í milliriðli eitt. Besta niðurstaða eins komið var. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Svíar leika um fimmta sætið á EM kvenna á föstudaginn. Mestar líkur eru á að Hollendingar verði andstæðingar Svía eftir stórsigur á Svartfellingum, 42:25, í Skopje í kvöld. Svíar unnu Króata í Ljubljana, 31:27.

Króatar hafna þar með í ellefta til tólfta sæti mótsins sem eru þeim talsverð vonbrigði eftir bronsverðlaun á EM fyrir tveimur árum.


Svíar hreppa í þriðja sæti milliriðils eitt. Flest bendir til þess að Hollendingar hljóti þriðja sætið í millriðli tvö. Til þess að svo verði ekki þarf Spánn að vinna Frakkland síðar í kvöld með talsverðum mun.


Mörk Króatíu: Tena Petika 6, Andrea Simara 5, Valenrtina Blazevic 4, Ana Debelic 3, Larissa Kalaus 3, Katarina Jezic 2, Dora Krsnik 1, Katarina Pavlovic 1, Lara Buric 1, Tina Barisic 1.
Varin skot: Tea Pijevic 11, 31% – Lucija Besen 6, 46%.
Mörk Svíþjóðar: Nathalie Hagman 8, Jamina Roberts 3, Anna Lagerquist 3, Tyra Axner 3, Linn Hansson 3, Emma Lindqvist 2, Nina Koppang 2, Linn Blohm 2, Kristin Thorleifsdottir 2, Jenny Carlson 2, Clara Petersson 1.
Varin skot: Jessica Ryde 7, 28% – Johanna Bundsen 3, 25%.


Mörk Hollands: Inger Smits 7, Laura Van Der Heijden 6, Merel Freriks 6, Bo Van Wetering 5, Debbie Bont 4, Kelly Dulfer 4, Dione Housheer 4, Estavana Polman 3, Nikita Van Der Vliet 2, Catharina Molenaar 1.
Varin skot: Yara ten Holte 13, 36% – Rinka Duijndam 0.
Mörk Svartfjallalands: Djurdjina Jaukovic 11, Nadja Kadovic 6, Itana Grbic 3, Ema Alivodic 2, Matea Pletikosic 1, Nina Bulatovic 1, Djurdjina Malovic 1.
Varin skot: Ljubica Nenezic 3, 12% – Marta Batinovic 3, 14%.


EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -