- Auglýsing -
Landslið Svíþjóðar og Íslands mætast öðru sinni á þremur dögum í vináttuleik í handknattleik karla. Viðureignin fer fram í Malmö og hefst klukkan 15. Um leið er þetta síðasti leikur liðanna fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku.
Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -