Fréttir
Leikið til úrslita í Hafnarfirði og á Selfossi
Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.Hafnarfjarðarmótið -...
Efst á baugi
Haukar lögðu Eyjamenn – Tandri Már tryggði Stjörnunni sigur á FH – myndir
Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...
Efst á baugi
Ragnarsmótið: Víkingar höfðu betur gegn Þór – 15 marka sigur Gróttu
Víkingur vann Þór í hörkuleik í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 33:31, eftir að hafa verið með forystuna meira og minna síðustu 10 til 12 mínútur leiksins. Þórsarar voru aldrei langt undan. Þeir voru...
Fréttir
Dagskráin: Leikir í Hafnarfirði og á Selfossi
Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...
Efst á baugi
Ragnarsmótið: Stórsigur Selfoss – annar vinningur til ÍBV
ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...
Fréttir
Áfram heldur keppni á Ragnarsmótinu
Keppni verður framhaldið í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Leikmenn Þórs Akureyri mæta til leiks og einnig ungmennalið Hauka sem mætir Selfossi. ÍBV og Þór eigast við í fyrri leik 2. umferðar sem hefst...
Efst á baugi
Jóhannes Berg skoraði sigurmark FH-inga – stórsigur Hauka
Íslandsmeistarar FH skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigur á ÍBV í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 33:32. Jóhannes Berg Andrason átti síðasta mark viðureignarinnar sem reyndist ríða baggamuninn fyrir FH-inga, 45...
Efst á baugi
Grótta og ÍBV unnu sína leiki á fyrsta keppniskvöldi Ragnarsmótsins
Ragnarsmótið í handknattleik karla hófst í Sethöllinni í gær með tveimur hörkuleikjum. Grótta hafði betur í viðureign við lið Selfoss sem tekið hefur miklum mannabreytingum frá síðasta keppnistímabili.ÍBV lagði Víking, 35:30, eftir að hafa verið sterkara liðið í síðari...
Fréttir
Hafnarfjarðarmótið hefst í kvöld – fjögur lið reyna með sér
Árlegt Hafnarfjarðarmóti í handknattleik karla hefst síðdegis í dag. Að þessu sinni fer mótið fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Fjögur lið eru að vanda skráð til leiks. Að þessu sinni mæta Stjarnan og ÍBV til leiks auk Hafnarfjarðarliðanna, Hauka...
Efst á baugi
Ragnarsmótið hefst í kvöld á Selfossi 36. árið í röð
Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...
Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum...
- Auglýsing -