- Auglýsing -

Grill 66-deild kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Meira og minna verður leikið á laugardögum

Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...

Hrafnhildur Anna ætlar að verja mark FH á nýjan leik

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir markvörður sem varð Íslandsmeistari með Val í vor hefur skrifað undir eins árs lánssamning við uppeldisfélag sitt, FH. Hrafnhildur Anna er öllum FH-ingum að góðu kunn enda uppalin í Fimleikafélaginu en hún lék allan sinn feril...

Jóna Margrét og Unnur bætast í þjálfarateymið

Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...
- Auglýsing -

Frá ÍBV til Víkings

Tara Sól Úranusdóttir, markvörður úr ÍBV hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking og leika með liðinu í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tara Sól er 19 ára markmaður, uppalin í Vestmannaeyjum þar sem hún hefur leikið með ÍBV...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -