Efst á baugi
Meira og minna verður leikið á laugardögum
Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...
Fréttir
Hrafnhildur Anna ætlar að verja mark FH á nýjan leik
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir markvörður sem varð Íslandsmeistari með Val í vor hefur skrifað undir eins árs lánssamning við uppeldisfélag sitt, FH. Hrafnhildur Anna er öllum FH-ingum að góðu kunn enda uppalin í Fimleikafélaginu en hún lék allan sinn feril...
Efst á baugi
Jóna Margrét og Unnur bætast í þjálfarateymið
Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...
Fréttir
Frá ÍBV til Víkings
Tara Sól Úranusdóttir, markvörður úr ÍBV hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking og leika með liðinu í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tara Sól er 19 ára markmaður, uppalin í Vestmannaeyjum þar sem hún hefur leikið með ÍBV...
Stórleikur Dags í Grikklandi nægði ekki
Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki...
- Auglýsing -