- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Kvöldkaffi: Monsi, Óðinn, Ísak, Tryggvi, Elías, Birta

Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar lið hans RK Alkaloid gerði jafntefli við HC Ohrid, 24:24, í fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu í kvöld.  Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schafhausen...

Molakaffi: Viggó, Gidsel, Elvar Örn, Knorr

Viggó Kristjánsson er í liði 3. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en liðið var kynnt í gær. Viggó skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen tapaði naumlega á heimavelli, 29:28. Viggó er næst efstur...

Molakaffi: Tjörvi, Heldal, Taboada, Andersson, kurr

HC Oppenweiler/Backnang, liðið sem Tjörvi Týr Gíslason leikur með, krækti í sitt fyrsta stig í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld með jafntefli á heimavelli við Coburg, 23:23. Tjörvi Týr skoraði ekki mark en var einu sinni vikið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Firnhaber, langur listi, framfarir, Dissinger, Desbonnet

Sebastian Firnhaber leikmaður HC Erlangen leikur ekki með liðinu á næstunni. Hann meiddist á hné í viðureign við Bergischer HC í liðinni viku. Firnhaber er nýlega mættur til leiks aftur eftir 20 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits. Ekki er enn...

Molakaffi: Bjarki, Janus, Stiven, Arnór, Viktor

Bjarki Már Elísson lék í 12 mínútur með One Veszprém í gær þegar liðið hóf titilvörnina í ungversku úrvalsdeildinni með stórsigri á CYEB-Budakalász, 45:32, á útivelli. Bjarki Már skoraði þrjú mörk í fjórum skotum. Á sama tíma voru Janus Daði...

Molakaffi: Katla, Jóhannes, Arnór, Sveinn, Berta, Einar

Katla María Magnúsdóttir skoraði tvö mörk, annað úr vítakasti, í fyrsta leik sínum með Holstebro Håndbold í gær þegar liðið vann Ejstrup/Hærvejen, 35:18, í næst efstu deild danska handknattleiksins. Katla María gekk til liðs við Holstebro Håndbold í sumar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hendawy, Møller, Lékai, Östlund, Leifur

Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...

Molakaffi: Arnór, Benedikt, Sigurjón, Ísak, Birta, Dana

Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad.  Sigurjón Guðmundsson var...

Molakaffi: Sveinn, Mellegard, Heindahl, kastast hefur í kekki

Sveinn Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Chambery Savoie í gær þegar liðið vann Pontault, 32:27, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gær. Sveinn gekk til liðs við Chambery Savoie í sumar að lokinni ársdvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad.  Sænski hornamaðurinn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta Rut, Elías Már, Sigurjón

Berta Rut Harðardóttir leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og er þar af leiðandi ekki komin á fulla ferð með liðinu ennþá. Berta Rut sagði við handbolta.is í gær að vonir standi til þess...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -