Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm sinnum í 10 marka sigri FC Porto, 35:25, á ABC de Braga í annarri umferð portúgölsku 1. deildinni í gærkvöld. Leikið var í Braga. Porto hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.
Óðinn Þór...
Ítalski hægri hornamaðurinn Leo Prantner leikur ekki með þýska meistaraliðinu Füchse Berlin fyrr en á næsta ári. Hann fór í aðgerð á öxl í fyrradag. Hugsanlega verður Prantner tilbúinn í slaginn á EM í janúar þegar ítalska landsliðið mætir...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 10 mörk í stórsigri Volda á Storhamar 2 á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær, 28:16. Volda er ásamt fleiri liðum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.
Dana Björg er í...
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í fjórða sigri Pick Szeged í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Pick Szeged lagði þá Budai Farkasok-Rév á útivelli, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.
Bjarki Már Elísson var ekki...
Raúl Entrerrios einn af fremstu og þekktustu handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri landsliða karla hjá spænska handknattleikssambandinu. Entrerrios lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum og hefur síðan þjálfað yngri lið Barcelona.
Danska landsliðskonan Mie...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting unnu Benfica í uppgjöri Lissabonliðanna í 2. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 42:32. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting sem var sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13.
Orri...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í fyrsta sigri FC Porto í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gærkvöld. Porto lagði þá Arsenal Clube Devesa, 43:17, á útivelli.
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad í eins marks tapi...