Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði þrjú mörk í átta skotum í sjö marka sigri IFK Kristianstad á nágrannaliðinu, HF Karlskrona, 36:29, á heimavelli í gær.
Arnór Viðarsson skoraði einnig tvisvar fyrir Karlskrona-liðið en þurfti þrjú markskot til þess.
IFK Kristianstad er í...
Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm mörk í sex skotum, átti þrjár stoðsendingar og var tvisvar vikið af leikvelli þegar TTH Holstebro tapaði með fimm marka mun, 35:30, gegn meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Jóhannes Berg átti sannarlega...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur hjá RK Alkaloid með sex mörk þegar liðið vann HC Radovish, 35:23, í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu í dag. RK Alkaloid hefur fjögur stig í fimmta sæti deildarinnar.
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði...
Heimsmeistararmót félagsliða í karlaflokki hófst í Kaíró í Egyptalandi í gær þegar veikari lið mótsins mættust. Í dag mæta sterkari liðin til leiks, þ.e. þau evrópsku.
Evrópumeistarar SC Magdeburg með landsliðsmennina Elvar Örn Jónsson, Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í sjö skotum í sex marka sigri IFK Kristianstad á meisturum Ystads IF HK, 32:26, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. IFK Kristianstad hefur unnið þrjú stig í tveimur fyrstu...
Birgir Steinn Jónsson átti mjög góðan leik með liði IK Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann nauman sigur á IFK Skövde, 27:25. Leikið var í Skövde.
Birgir Steinn skoraði átta mörk í 10 skotum. Hann fékk hæstu einkunn leikmanna IK...
Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...
Bojana Popović aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik var í gær leyst frá störfum þjálfara hjá Budućnost, meistaraliði kvenna í Svartfjallalandi. Popović, sem er þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands og fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari, hafði þjálfað Budućnost í rétt tæp fimm ár.
Við...
Svíinn Petter Strömberg hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Strömberg, sem hefur takmarkaða reynslu af þjálfun, tekur við af landa sínum. Robert Hedin sem gafst upp í vor eftir sjö ár hjá bandaríska handknattleikssambandinu og réði sig...
Elmar Erlingsson skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar í stórsigri Nordhorn-Lingen á Dessau-Rosslauer HV 06, 37:22, í fjórðu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Nordhorn-Lingen situr í fjórða sæti deildarinnar með sex stig eftir fjórar umferðir. Huttenberg...