Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að blómstra með sænska liðinu IK Sävehof. Hún var markahæst í gær þegar Sävehof vann HK Aranäs, 40:32, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Sigurinn tryggði Sävehof áframhaldandi veru í efsta sæti deildarinnar með...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark í sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Skara HF lagði Höörs HK H 65, 28:22, á heimavelli í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Skara HF...
Einar Bragi Aðalsteinsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad þegar liðið vann IFK Skövde, 36:24, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Einar Bragi skoraði sex mörk í átta skotum. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í annað sæti...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen unnu góðan sigur á Hannover-Burgdorf á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 30:26. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, skoraði tvö mörk í leiknum. Göppingen situr í áttunda sæti...
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Ribe-Esbjerg unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Nordsjælland, 32:27, á útivelli í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elvar skoraði þrjú mörk í þremur skotum. Einnig átti hann þrjár stoðsendingar. Ribe-Esbjerg lyftist...
Handknattleiksmaðurinn Júlíus Flosason hefur verið lánaður til Fjölnis frá HK út þetta keppnistímabil. Júlíus lék sinn fyrsta leik með Fjölni í gærkvöld. Koma hans hafði góð áhrif því Fjölnisliðið vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deildinni, 31:29, gegn Hvíta...
Claus Leth Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik sem hingað kemur um miðjan mánuð hafa skrifað undir nýjan samning við færeyska handknattleikssambandið um að halda samstarfi sínu áfram um þjálfun kvennalandsliðsins.
Nýi samningurinn er til næstu tveggja...
Mie Blegen Stensrud samherji Dönu Bjargar Guðmundsdóttur landsliðskonu hjá norska 1. deildarliðinu Volda skoraði 24 mörk þegar Volda vann Flint Tønsberg, 41:31, í fyrrakvöld. Þetta er jöfnun á meti Heidi Løke sem skoraði 24 mörk fyrir Larvik í leik...
Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Aalborg Håndbold nærri hálfan leikinn þegar liðið vann KIF Kolding, 39:30, á útivelli í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Ágúst Elí varði fimm skot, 29,4%, og átti eitt markskot sem geigaði.
Í...
Andrea Lekić fyrrverandi fyrirliði serbneska landsliðsins hefur verið ráðinn íþróttastjóri serbneska kvennalandsliðsins. Hennar fyrsta verk verður að hafa umsjón með undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Lekić mun starfa þétt með Norðmanninum Bent Dahl sem tók...