Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...
Sænsk sjónvarpsstöð sem sendir út alla leiki í sænsku úrvalsdeildunum í handknattleik kvenna og karla, svipuð Handboltapassanum hér á landi, hefur ákveðið að lækka áskriftarverðið hressilega. Á síðustu leiktíð kostaði mánaðaráskrift 449 kr. en verður lækkuð niður í 199...
Michael Wiederer forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, fær ekki mótframboð á þingi EHF í byrjun september. Ekkert mótframboð barst eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Wiederer, sem er 69 ára gamall Austurríkismaður hefur verið forseti EHF frá 2016 en...
Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus gengur til liðs við ungverska meistaraliðið One Veszprém í sumar eftir sjö ára veru hjá Barcelona. Hann segir í samtali ekki endilega haft í huga að fara frá félaginu en orðið hluti af samkomulagi félaganna...
Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros hefur samið við franska liðið Brest Bretagne til tveggja ára. Brest varð í öðru sæti frönsku 1. deildarinnar í vetur sem leið og lék í Meistaradeildinni. Gros lék áður með Brest frá 2018 til 2021....
Denis Lathoud, franskur handknattleiksmaður og einn leikmanna sigurliðs Frakka á HM á Íslandi 1995 lést í fyrradag, 59 ára gamall. Lathoud var einnig í bronsliði Frakka á Ólympíuleikunum 1992 í Barcelona en franska liðið vann það íslenska. Hann var...
Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...
Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.
Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...
Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...
Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...