Efst á baugi
Molakaffi: Árni, Þorvar, Guðmundur, Óðinn, Arnór, Guðjón, Elliði, Teitur
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma báðar viðureignir H71 frá Þórshöfn og gríska liðsins AC PAOK frá Grikklandi í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni kvenna. Fyrri leikurinn fer fram í dag en sá síðari verður háður á morgun, laugardag. Guðmundur...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Berta, Haukur, Elías, Viktor, staðan
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...
Efst á baugi
Molakaffi: Kurr í Kristianstad, var ekki valin í EM-hóp og er vonsvikin
Kurr er sögð ríkja í herbúðum sænska liðsins Kristianstad HK, andstæðinga Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Eftir hvert tapið á fætur öðru í síðustu leikjum er sögð ríkja megn óánægja með Bjarne Jakobsen þjálfara liðsins, eftir því sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Mahé, byggja íþróttahöll, Bellahcene, Bürkle, Šarac, Moraes
Áfram lengist meiðslalistinn hjá þýska liðinu Gummersbach. Franski miðjumaðurinn Kentin Mahé leikur ekki með liðinu næstu vikur vegna meiðsla og verður þar af leiðandi m.a. ekki með gegn FH ytra í næstu viku í Evrópudeildinni í handknattleik. Julian Köster, Teitur...
Efst á baugi
Molakaffi: Vilborg, Dana, Elna, Elín, Ólafur, Reynir
Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...
Efst á baugi
Molakaffi: Tite, Roland, Bjarni, Harpa
Tite Kalandadze fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er landsliðsþjálfari Georgíu í handknattleik og hefur verið landsliðsþjálfari karla frá 2021. Undir stjórn Kalandadze tryggðu Georgíumenn sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar þegar þeir voru með á EM...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Karlsson, Nyfjäll, Sandell, Prandi
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar hans hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Amo HK hafa fengið nýjan þjálfara. Hans Karlsson var ráðinn í starfið. Hann tekur við Brian Ankersen sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Karlsson var áður þjálfari IFK...
Fréttir
Molakaffi: Wallinius, Štrlek, Petkovic, Prandi, Villeminot, Danir unnu
Sænski handknattleikmaðurinn Karl Wallinius hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg eftir tveggja ára veru hjá THW Kiel í Þýskalandi. Ribe-Esbjerg er í slæmri stöðu í næst neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og veitir ekki af liðsauka ef ekki á...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Jóhanna, Berta
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...
Fréttir
Kvöldkaffi: Jensen, Toft, Mrkva, Weber, Ankersen, Saugstrup
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...
Ísak og félagar unnu fyrri leikinn í Bosníu
Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu...
- Auglýsing -