Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Þórir, Heiðmar, Uscins, Rojević, Nielsen

Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta. Áfram heldur þýska...

Molakaffi: Anton, Jónas, Árni, Þorvar, Andrea, Behnke 

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Dinamo Búkarest og Veszprém í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í kvöld. Leikurinn fer fram í Búkarest. Um er að ræða fimmta leikinn sem þeir félagar dæma í Meistaradeildinni...

Molakaffi: fleiri meiddir, Meistaradeildin, þjálfaraskipti hjá HØJ

Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldeilis ekki dáinn, Zein, kaupauki fyrir HM, Knorr, Blanche, Solé

Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Daníel, Elías í góðri stöðu

Bergischer HC, liðið sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar ásamt öðrum, vann afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 2. deildar þýska handknattleiksins í gær á Tusem Essen, 24:23. Bergischer HC situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 26 stig...

Molakaffi: Sandra, Andrea og fleiri, Abbingh

Sandra Erlingsdóttir var í sigurliði TuS Metzingen sem sótti heim Göppingen í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik og vann með níu marka mun, 35:26. Sandra skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í leiknum. Metzingen var þremur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Óðinn, Kolstad-piltar, Ísak, Elvar, Stiven, Þorsteinn, Ágúst, Guðmundur, Janus

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock komust í gær í undanúrslit pólsku bikarkeppninnar með stórsigri á PGE Wybrzeże Gdańsk, 36:22, á heimavelli. Viktor Gísli stóð vaktina í marki Wisla Plock en þrátt fyrir ítarlega umfjöllun...

Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Orri Freyr, Aldís Ásta, Birta Rún

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir Sporting í stórsigri á smáliðinu Académico Funchal í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í kvöld, 42:23. Leiknum var frestað fyrir áramót þegar leikir í 32-liða úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrír ÍR-ingar í liði 1. umferðar Olísdeildar kvenna

Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -