Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Fréttir
Molakaffi: Gauti með Finnum, Nedanovski tók pokann, Szmal er forseti
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram er í finnska landsliðinu sem kemur saman upp úr næstu helgi til undirbúnings og þátttöku í undankeppni Evrópumótsins. Finnska landsliðið mætir svartfellska landsliðinu í Podgorica 6. nóvember og tekur á móti Ungverjum í Vantaa í...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Benedikt, Sveinn, Sigurjón, Arnór, Tjörvi, Daníel, Elmar, Óðinn
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kolstad ásamt Simon Jeppsson þegar Kolstad vann Follo, 33:26, í áttundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark en Sveinn Jóhannsson ekkert. Kolstad er í...
Fréttir
Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring
Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...
Efst á baugi
Molakaffi: Reistad, Þórir, andstæðingar Íslands, leikur í kvöld, vináttuleikir
Henny Reistad var fyrirliði norska landsliðsins í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann þýska landsliðið, 32:30, á fjögurra liða æfingamóti í Larvik. Hún hélt upp á áfangann með því að skora 12 mörk. Emily Bölk og Alina Grijseels...
Efst á baugi
Molakaffi: Betri styrkir, tveir Valsarar, Fahlgren, Lunde, Gitmark, Golla
Færeyska tryggingafélagið, Betri, hefur ákveðið að styrkja færeyska handknattleikssambandið um 2,5 milljónir færeyskra króna, jafnvirði um 50 milljóna íslensra króna. Peningarnir eru eyrnamerktir undirbúningi og þátttöku færeyska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Jón, Tjörvi, Daníel, Elmar, Dagur, Sigurjón
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...
Efst á baugi
Molakaffi: Palicka fer, Green, hætti í skyndi, Solberg, samdi við andstæðinga
Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Stiven, Elliði, Guðmundur, Arnar, Elvar, Svavar, Sigurður
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Hoxer, N’Guessan, Saeverås, Carlén, Weber, Al Ahly
Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Lögðu Pólverja í morgun – næsti leikur við Eistland
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -