Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Ólafur, Dagur, Döhler í stuði, Einar, Guðmundur, Grétar
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Elvar, Christophersen, Böhm, Lemke
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Efst á baugi
Molakaffi: Birta Rún, Viktor, Ísak, staðan
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær. Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Krumbholz, Neff, Bjørnsen, Háfra, 70 stuðningsmenn til Parísar
Olivier Krumbholz, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik kvenna, hefur verið tekinn inn í heiðurshöll franska íþróttasambandsins. Krumbholz stýrði kvennalandsliðinu í um um aldarfjórðung með frábærum árangri en undir hans stjórn vann landsliðið allt sem hægt var að vinna.Krumbholz...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Signell, Haenen
Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Birta, Óðinn, Elmar, Harpa
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir ØIF Arendal á heimavelli í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bergen Håndball, 33:33, í 5. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. ØIF Arendal er fallið niður í 9. sæti deildarinnar eftir tap og...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Elvar, Ágúst, Dana, Vilborg, Einar
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:27. Bjerringbro/Silkeborg færðist upp í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leikið. Staðan...
Fréttir
Molakaffi: Aldís, Tumi, Hannes, Grétar
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði tvö mörk í þriggja marka tapi liðs hennar, Skara HF, á heimavelli í leik við HK Aranäs, 31:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrradag. Skara HF hefur unnið enn af þremur fyrstu leikjunum í...
Efst á baugi
Molakaffi: Drux hættur, Trtík fallinn frá, hagnaður í Álaborg
Þýski handknattleiksmaðurinn Paul Drux tilkynnti í fyrradag að hann sé tilneyddur að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall. Drux, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og fyrirliði Füchse Berlin, hefur átt í þrálátum meiðslum í hné um árabil....
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Ágúst, Elvar, Arnór, Donni, Guðmundur, Elín, Viktor
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhaunsen vann Suhr Aarau, 42:31, áttundu umferðar A-deildar svissneska handknattleiksins í gær. Kadetten er efst í deildinni með 14 stig að loknum átta leikjum, er fjórum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Yngri landsliðin með stórhappdrætti til að fjármagna stórmót
Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -