Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar, Gísli, Janus, Orri, Viktor, Stiven, Þorsteinn, Ólafur, Elvar, Ágúst, Elín, Tumi, Hannes
Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex þegar SC Magdeburg vann Wetzlar á heimavelli í gær þegar titilvörn Magdeburg í þýsku 1. deildinni hófst.Áfram heldur sigurganga ungverska liðsins OTP Bank-PICK Szeged sem Janus Daði Smárason...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Arnór, Einar, Guðmundur, Ýmir, Daníel, Grétar
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk í fjórtán marka sigri Veszprém á Dabas KC, 42:28, í fyrsta leik liðsins í ungversku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Yfirburðir Bjarka Más og félaga voru miklir í leiknum. Þeir...
Fréttir
Molakaffi: Guðjón, Elliði, Teitur, Heiðmar, Arnar, Elvar, Wagner, Hansen
Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Hannover-Burgdorf með fjögurra marka mun, 32:28, á útivelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Teitur Örn...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Donni, Orri, Óðinn, Elías
OTP Bank-PICK Szeged vann annan leikinn á skömmum tíma í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar liðið lagði HE-DO B. Braun Gyöngyös, 35:27, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar og í fyrsta heimaleiknum.Janus Daði Smárason skoraði...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Grétar, Darri, Srna, Skube
Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum. Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...
Fréttir
Molakaffi: Lacrabere, Johansson er hættur, Borozan, Gottfridsson, Strömberg
Franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere hefur óvænt skrifað undir samning við TMS Ringsted sem leikur í næst efstu deild danska handknattleiksins. Lacrabere er 37 ára gömul hefur síðustu tvö ár leikið með Rapid Búkarest en var áður hjá fleiri af...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Birta, Harpa, Tryggvi, Tjörvi, Arnór, Daníel
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði eitt mark í sigri á Fjellhammer á Pors í 1. umferð næst efstu deildar norska handknattleiksins í gær, 33:21. Birta Rún, sem lék með HK hér á landi, er að hefja sitt annað keppnistímabil með...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Orri, Þorsteinn, Haukur, Ólafur, Janus, Viktor, Arnar og fleiri
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern á heimavelli í gær í fyrstu umferð A-deildarinnar í Sviss. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting leika til úrslita í dag við...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana, Andrea, Elín, Tumi, Reynir, Arnór, Einar, Guðmundur
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk og Andrea Jacobsen tvö í stórsigri liðs þeirra, Blomberg-Lippe, á smáliðinu Ht Norderstedt, 39:14, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þetta var fyrsti formlegi leikur landsliðskvennanna tveggja eftir að þær...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Donni, Jóhanna, Berta, Vilborg
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro komust í gær í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TTH Holstebro lagði Skanderborg AGF, 32:28, á heimavelli.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir Skanderborg AGF og átti...
- Auglýsing -
Dagur Árni bestur á Opna EM – Jens og Bessi í úrvalsliðinu
Dagur Árni Heimisson fyrirliði 19 ára landsliðsins í handknattleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -