Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...
Andri Már Rúnarson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 13 marka sigri SC DHfK Leipzig á heillum horfnu liði VfL Potsdam, 32:19, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari SC...
David Móré skoraði sigurmark Rhein-Neckar Löwen, 29:28, á síðustu sekúndu gegn Ými Erni Gíslasyni og liðsfélögum í Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ýmir Örn lék mest í vörninni í leiknum og skoraði ekki mark í...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í finnska landsliðshópnum sem Ola Lindgren landsliðsþjálfari valdi á dögunum til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Slóvaka í undankeppni EM 13. og 16. mars. Gauti hefur verið í finnska landsliðshópnum síðustu árin...
Króatíski landsliðsmaðurinn Ivan Martinovic leikur ekki með Rhein-Neckar Löwen næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Martinovic var einn öflugasti leikmaður króatíska landsliðsins sem vann silfurverðlaun á HM í síðasta mánuði.
Forsvarsmenn hollenska karlaliðsins Limburg Lions leggja árar í bát þegar keppnistímabilinu lýkur...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC eins og félagið heitir núna þegar það vann öruggan sigur á CYEB-Budakalász, 38:22 í ungversku 1. deildinni á útivelli í gær. Bjarki Már Elísson er ennþá úr leik vegna meiðsla....
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í öruggum sigri FC Porto á Marítimo Madeira Andebol SAD, 39:25, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto er í efsta sæti deildarinnar með 19 sigurleiki af 20 mögulegum.
Sigurjón...
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....
Vladan Matić fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Serbíu hefur verið ráðinn þjálfari serbneska meistaraliðsins Vojvodina. Hann tekur við af Boris Rojević sem hætti í síðustu viku eftir sigursæl ár.
Matić er þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við. Auk þjálfunar serbneska...
Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...