Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk í sjö skotum og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði í gærkvöld á heimavelli fyrir IF Hallby HK, 36:30, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Berta Rut Harðardóttir var ekki í...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir handknattleikskona ársins 2024 hjá HSÍ og liðsmenn hennar í Aarhus Håndbold gerðu jafntefli við Ringkøbing Håndbold, 32:32, í fyrsta leik liðanna eftir að keppni hófst á ný í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld eftir sjö vikna hlé...
Norska landsliðskonan Ane Høgseth hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ikast frá nýkrýndum bikarmeisturum Storhamar í Noregi. Høgseth verður á leigusamningi hjá Ikast til loka leiktíðar í vor þegar hún skrifar um samning til lengri tíma og verður...
Norski markvörðurinn Kristian Saeverås gengur til liðs við Göppingen í sumar. Hann hefur verið markvörður SC DHfK Leipzig frá 2020 og lengst af annar markvörður norska landsliðsins. Saeverås er ekki í HM-hópnum að þessu sinni.
Sænska landsliðskonan Nathalie Hagman hefur skrifað...
Henny Reistad skoraði 10 mörk í 13 skotum þegar lið hennar, Esbjerg, varð danskur bikarmeistari með sigri á Odense Håndbold, 31:25, í JYSK Arena í Óðinsvéum. Þetta eru önnur gullverðlaun Reistad í mánuðinum en hún var ein helsta driffjöður...
Spænski vinstri hornamaðurinn Aitor Arino er sagður yfirgefa Barcelona eftir keppnistímabilið í vor og ganga til liðs við Füchse Berlin. Forráðamenn þýska liðsins er sagðir hafa leitað í dyrum og dyngjum síðustu vikur að eftirmanni Svíans Jerry Tollbring sem...
Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...
Eftir fjóra tapleiki röð í deildinni og bikarkeppninni ætla lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í þýska 1. deildarliðinu Gummersbach að leggja allt í sölurnar í dag þegar þeir taka á móti Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikurinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...
Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...