- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Schmelzer, Kaufmann

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk í sjö skotum og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði í gærkvöld á heimavelli fyrir IF Hallby HK, 36:30, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Berta Rut Harðardóttir var ekki í...

Molakaffi: Elín Jóna, danska deildin, Elías Már, norska deildin

Elín Jóna Þorsteinsdóttir handknattleikskona ársins 2024 hjá HSÍ og liðsmenn hennar í Aarhus Håndbold gerðu jafntefli við Ringkøbing Håndbold, 32:32, í fyrsta leik liðanna eftir að keppni hófst á ný í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld eftir sjö vikna hlé...

Molakaffi: Høgseth, Helm, Dekker, Kindberg, fjórar fara í vor

Norska landsliðskonan Ane Høgseth hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ikast frá nýkrýndum bikarmeisturum Storhamar í Noregi. Høgseth verður á leigusamningi hjá Ikast til loka leiktíðar í vor þegar hún skrifar um samning til lengri tíma og verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Saeverås, Hagman, Stepancic, Ilic, Serrano

Norski markvörðurinn Kristian Saeverås gengur til liðs við Göppingen í sumar. Hann hefur verið markvörður SC DHfK Leipzig frá 2020 og lengst af annar markvörður norska landsliðsins. Saeverås er ekki í HM-hópnum að þessu sinni.  Sænska landsliðskonan Nathalie Hagman hefur skrifað...

Molakaffi: Bikarmeistarar í Danmörku, Reistad, Dahl, Wester, Hansen, Lauge

Henny Reistad skoraði 10 mörk í 13 skotum þegar lið hennar, Esbjerg, varð danskur bikarmeistari með sigri á Odense Håndbold, 31:25, í JYSK Arena í Óðinsvéum. Þetta eru önnur gullverðlaun Reistad í mánuðinum en hún var ein helsta driffjöður...

Molakaffi: Arino, Tollbring, Szilagyi, Jakobsen, Jicha, Baumgart

Spænski vinstri hornamaðurinn Aitor Arino er sagður yfirgefa Barcelona eftir keppnistímabilið í vor og ganga til liðs við Füchse Berlin. Forráðamenn þýska liðsins er sagðir hafa leitað í dyrum og dyngjum síðustu vikur að eftirmanni Svíans Jerry Tollbring sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Viktor, Jóhanna

Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...

Molakaffi: 18 þúsund áhorfendur, Kolstad, Fredericia

Eftir fjóra tapleiki röð í deildinni og bikarkeppninni ætla lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í þýska 1. deildarliðinu Gummersbach að leggja allt í sölurnar í dag þegar þeir taka á móti Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikurinn...

Jólakaffi: Nokkrar staðreyndir vegna HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Gidsel, leikið víða, Kretschmer rekinn

Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Átjándi sigurinn hjá Óðni Þór – fara taplausir í frí

Ekkert lát er á sigurgöngu Óðins Þórs Ríkharðssonar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -