Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...
Eftir fjóra tapleiki röð í deildinni og bikarkeppninni ætla lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í þýska 1. deildarliðinu Gummersbach að leggja allt í sölurnar í dag þegar þeir taka á móti Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikurinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...
Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...
Kristian Kjelling heldur áfram þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Drammen fram til ársins 2028. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning við félagið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson er annar tveggja markvarða Drammen-liðsins.
Maik Machulla, sem vikið var úr starfi þjálfara Aalborg Håndbold í vetur...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk í níu skotum í fjögurra marka sigri Volda á Glassverket, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék eitt sinn með, 30:26. Leikurinn fór fram í Drammenshallen í gær. Volda er í öðru sæti deildarinnar...
Arnór Viðarsson, sem var lánaður í gær frá Fredericia HK í Danmörku til Bergischer HC í Þýskalandi, er orðinn löglegur með síðarnefnda liðinu og getur þess vegna verið í leikmannahópnum á morgun þegar liðið mætir Eintracht Hagen í 2....
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen unnu HC Küsnacht, 36:24, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld. Þetta var annar leikur Kadetten á tveimur dögum því í fyrradag mætti liðið Wacker Thun í deildinni og...
Daníel Þór Ingason og liðsfélagar í Balingen-Weilstetten komust í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 38:33, á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum. Balingen verður eina...
Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...